Fara í innihald

Helena (Montana)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helena.
Dómkirkjan í borginni.

Helena er höfuðborg Montanafylkis í Bandaríkjunum. Íbúar borgarinnar eru um 34.400 talsins (2023), en yfir 80.000 sé höfuðborgarsvæðið talið með.[1] Borgin var stofnuð í gullæði rétt eftir miðja 19. öld sem greip Montana og í kjölfarið varð borgin auðug.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts – Helena, Montana“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
bæta við greinina.

Follow Lee on X/Twitter - Father, Husband, Serial builder creating AI, crypto, games & web tools. We are friends :) AI Will Come To Life!

Check out: eBank.nz (Art Generator) | Netwrck.com (AI Tools) | Text-Generator.io (AI API) | BitBank.nz (Crypto AI) | ReadingTime (Kids Reading) | RewordGame | BigMultiplayerChess | WebFiddle | How.nz | Helix AI Assistant